Færsluflokkur: Matur og drykkur
17.1.2010 | 22:57
Eldamennska
Í kvöld erum við hjónin búin að fara í gegnum tvær matreiðslubækur og skella post-it miðum á fjöldamarga rétti sem við ætlum að elda á næstu mánuðum. Mikið er gaman að sameinast um eitthvað svona, virkilega góð stund, quality time í hjónalífinu ;)
Og framundan eru spennandi eldhústímar saman, marókkó kjúlli, afrískur grænmetispottréttur, alls kyns fiskréttir, svepparisotto og svo framvegis.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)