Færsluflokkur: Matur og drykkur

Eldamennska

Í kvöld erum við hjónin búin að fara í gegnum tvær matreiðslubækur og skella post-it miðum á fjöldamarga rétti sem við ætlum að elda á næstu mánuðum. Mikið er gaman að sameinast um eitthvað svona, virkilega góð stund, quality time í hjónalífinu ;)

Og framundan eru spennandi eldhústímar saman, marókkó kjúlli, afrískur grænmetispottréttur, alls kyns fiskréttir, svepparisotto og svo framvegis.

Við hjónin orðin gömul og grá, saman í eldhúsinu

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband